Þú ert dýr! Um hugmyndafraedi í kennslubókum

50 %
50 %
Information about Þú ert dýr! Um hugmyndafraedi í kennslubókum
Education

Published on September 24, 2008

Author: arteducation

Source: slideshare.net

Description

Um greinina:
Turmo, Are. (1999). <> Om ideologier I læreboker. Í Egil Börre Johnson (Ritstj.), Lærebokkunnskap. Innföring i sjanger og bruk (bls. 69-77). Oslo: Tano Aschehoug.

Höfundur: Björk Guðnadóttir

Um greinina: Turmo, Are. (1999). <<Du er et dyr!>> Om ideologier I læreboker. Í Egil Börre Johnson (Ritstj.), Lærebokkunnskap. Innföring i sjanger og bruk (bls. 69-77). Oslo: Tano Aschehoug. Þetta efni er með höfundarétt sem tilheyrir “Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.5 License” 2008. Björk Guðnadóttir

Á að forðast hugmyndafræði í kennslubókum? Það er ekki hægt. Hugmyndafræði getur komið fram í því hvernig við segjum hlutina. Dæmi1 Kennslubók þar sem náttúrufræði og samfélagsfræði eru fléttuð saman og kom út 1997. Mikil gagnrýni var á námsefnið og því haldið fram að það miðlaði neikvæðri afstöðu til vísinda og tækni.

Á að forðast hugmyndafræði í kennslubókum?

Það er ekki hægt.

Hugmyndafræði getur komið fram í því hvernig við segjum hlutina.

Dæmi1

Kennslubók þar sem náttúrufræði og samfélagsfræði eru fléttuð saman og kom út 1997. Mikil gagnrýni var á námsefnið og því haldið fram að það miðlaði neikvæðri afstöðu til vísinda og tækni.

Boðskapur bókanna er því: Náttúran er góð – maðurinn er vondur. Í náttúrunni ríkir samhljómur og vistkerfið er í jafnvægi. Ekkert er hættulegt eða eitrað, og öll dýr eru góð við hvort annað. - Refurinn er farinn að éta gulrætur.

Boðskapur bókanna er því: Náttúran er góð – maðurinn er vondur. Í náttúrunni ríkir samhljómur og vistkerfið er í jafnvægi. Ekkert er hættulegt eða eitrað, og öll dýr eru góð við hvort annað. - Refurinn er farinn að éta gulrætur.

Dæmi 2. Bók frá um 1970. Þá var samfélagssýnin og hugmyndafræðin full af þróunarbjartsýni og trú á náttúruvísindin sem litaði námsefni.

Dæmi 2.

Bók frá um 1970. Þá var samfélagssýnin og hugmyndafræðin full af þróunarbjartsýni og trú á náttúruvísindin sem litaði námsefni.

Dæmi 3. Viðhorf mannsins til náttúrunnar síðustu 10 árin hafa einkennst af hótunarsjónarmiðum í líffræðibókum (trusselperspektiv) tekið er dæmi úr sænskri bók: Inngrip mannsins í náttúruna truflar jafnvægið í vistkerfinu, ef þetta heldur áfram er okkar tilveru hótað því verðum við að ......

Dæmi 3.

Viðhorf mannsins til náttúrunnar síðustu 10 árin hafa einkennst af hótunarsjónarmiðum í líffræðibókum (trusselperspektiv) tekið er dæmi úr sænskri bók: Inngrip mannsins í náttúruna truflar jafnvægið í vistkerfinu, ef þetta heldur áfram er okkar tilveru hótað því verðum við að ......

Kannanir hafa sýnt að kennslubækur stýra kennslunni að mjög miklu leyti og hafa höfundar námsefnis því mikil áhrif. Kennurum finnst þeim beri skylda til að fylgja bókunum og rökin fyrir því er m.a. að þær eru viðurkenndar af opinberum aðilum.

Kannanir hafa sýnt að kennslubækur stýra kennslunni að mjög miklu leyti og hafa höfundar námsefnis því mikil áhrif.

Kennurum finnst þeim beri skylda til að fylgja bókunum og rökin fyrir því er m.a. að þær eru viðurkenndar af opinberum aðilum.

Margir nemendur snúa baki við vísindum og náttúrufræðum í framhaldsnámi. Trúlega vegna þess að tónninn sem gefinn er í þeim fögum er fráhrindandi og kaldur.

Margir nemendur snúa baki við vísindum og náttúrufræðum í framhaldsnámi.

Trúlega vegna þess að tónninn sem gefinn er í þeim fögum er fráhrindandi og kaldur.

Höfundur kennslubókarinnar: Aktivitet og undring valdi titil kaflans: Þú ert dýr, til þess að koma af stað umræðu og tókst það svo sannarlega og þetta er gott dæmi um það hvernig hugmyndafræði í skólabókum getur sett fram spurningar.

Höfundur kennslubókarinnar: Aktivitet og undring valdi titil kaflans: Þú ert dýr, til þess að koma af stað umræðu og tókst það svo sannarlega og þetta er gott dæmi um það hvernig hugmyndafræði í skólabókum getur sett fram spurningar.

Add a comment

Related presentations

Related pages

Fræðsluerindi um forritunarmöguleika í og fyrir iPad ...

Forritun fyrir og/eða í iPadFræðslufundur Skema og 3f 2.
Read more