Nemendur gagnryna namsbaekur

50 %
50 %
Information about Nemendur gagnryna namsbaekur
Education

Published on September 29, 2008

Author: arteducation

Source: slideshare.net

Description

Um greinina:
Michaelsen, Eva. (1999). Elever vurderer læreböker. Í Egill Börre Johnson (Ritstj.), Lærebokkunnskap. Innföring i sjanger og bruk (bls. 43-48). Oslo: Tano Aschehoug.

Lærebokkunnskap. Ulike innfallsvinkler Námsbækur, ólík sjónarhorn Um greinina: Michaelsen, Eva. (1999). Elever vurderer læreböker. Í Egill Börre Johnson (Ritstj.), Lærebokkunnskap. Innföring i sjanger og bruk (bls. 43 -48). Oslo: Tano Aschehoug. Eva Michaelsen Jóhanna Jakobsdóttir 29.09.2008. Skrifar Elever vurderer læreböker eftir: Egil Börre Johnsen Þetta efni er með höfundarétt sem tilheyrir “Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.5 License” nemendur gagnrýna námsbækur

Námsbækur, ólík sjónarhorn

Nemendur níunda bekkjar grunnskóla og bókmenntagagrýnandi Aftenpost 28.08.1998 Jóhanna Jakobsdóttir. Þrjár bækur voru valdar

og bókmenntagagrýnandi

Hvaða úttakspunkta nota nemendur? Hvaða úttakspunkta notar fagfólk? Tekur bókin vel á móti þér? Langar þig að lesa hana? Er gott að lesa hana? Er létt að lesa textann? Skilur þú textann? Getur þú lært af bókinni án hjálpar kennara? Sjónrænt og efnislega ? Jóhanna Jakobsdóttir

Tekur bókin vel á móti þér?

Langar þig að lesa hana?

Er gott að lesa hana?

Er létt að lesa textann?

Skilur þú textann?

Getur þú lært af bókinni án hjálpar kennara?

Hvaða bók finnst þér skemmtileg? Hvaða bók finnst þér leiðinleg? Hvernig á hin fullkomna kennslubók að vera? Jóahanna Jakobsdóttir

Hvernig á hin fullkomna kennslubók að vera?

Nýnorska Jóhanna Jakobsdóttir Sagan 1914-1945 Á okkar tímum.

Sagan 1914-1945 Nemendur Forsíðan er ekki skemmtileg, tekur ekki vel á móti manni. Ætti að hafa öðruvísi litasamsetningu. Kannski ætti að fá annan listamann til að hanna nýja forsíðu. Textin mjög skiljanlegur. Auka upplýsingar til hliðar fróðlegar og skemmtilegar. Fá góða heildarsýn á það sem þau eru að læra. Öll serían er góð, fínt að henni er skipt niður. Texti brotinn upp. Samantekt á köflum mjög góð. Mjög góðir spurningalistar. Sumar spurningar heimskulegar en ekki svo plássfrekar. Gagnrýnandinn Mjög góð tenging á milli grafískrar hönnunar og texta. Í uppbyggingunni fer bókin langt í gang. Byggt á góðum grunni. Metnaðarfullt verk. Bókagagnrýni

Nemendur

Forsíðan er ekki skemmtileg, tekur ekki vel á móti manni.

Ætti að hafa öðruvísi litasamsetningu.

Kannski ætti að fá annan listamann til að hanna nýja forsíðu.

Textin mjög skiljanlegur.

Auka upplýsingar til hliðar fróðlegar og skemmtilegar.

Fá góða heildarsýn á það sem þau eru að læra.

Öll serían er góð, fínt að henni er skipt niður.

Texti brotinn upp.

Samantekt á köflum mjög góð.

Mjög góðir spurningalistar.

Sumar spurningar heimskulegar en ekki svo plássfrekar.

Gagnrýnandinn

Mjög góð tenging á milli grafískrar

hönnunar og texta.

Í uppbyggingunni fer bókin langt í gang.

Byggt á góðum grunni.

Metnaðarfullt verk.

Nýnorska Nemendur Bókin er mjög flott og tekur vel á móti manni. Samt nokkrar ljótar teikningar. Of stór bók og þung. Óþarfa mikið aukaefni sem má alveg sleppa. Samt fínt það sem stendur aftast um forfeðurna. Mikið um leiðinlegan texta. Gagnrýnandinn Sterk og gegheil bók. Styrkurinn liggur í því að þeir sem skrifuðu bókina ná vel til nemenda og fær þá til að ná valdi á máli og skrift. Finnst samt bókin taka yfir hlutverk kennarans. Finnst of mikið gert að brjóta upp til að halda athygli nemandans. Grafískt í lagi. Bókagagnrýni

Nemendur

Bókin er mjög flott og tekur vel á móti manni.

Samt nokkrar ljótar teikningar.

Of stór bók og þung.

Óþarfa mikið aukaefni sem má alveg sleppa.

Samt fínt það sem stendur aftast um forfeðurna.

Mikið um leiðinlegan texta.

Gagnrýnandinn

Sterk og gegheil bók.

Styrkurinn liggur í því að þeir sem skrifuðu bókina ná vel til nemenda og fær þá til að ná valdi á máli og skrift.

Finnst samt bókin taka yfir hlutverk kennarans.

Finnst of mikið gert að brjóta upp til að halda athygli nemandans.

Grafískt í lagi.

Á okkar tímum Kristinfræði og Lífsleikni Nemendur Grafísk vinna ekki fín. Hún tekur ekki vel á móti manni. Mjög þungur texti og of langur. Mikið efni og mikill texti á hverri síðu. Þegar maður les verður maður að hafa sig allan við til að ná innihaldinu. Bókin spyr um hluti sem ekki standa í bókinni. Ætti að vera á tungumáli barna en ekki fullorðna. Gagnrýnandinn Nákvæm og nýtískuleg bók ( í takt við tímann) Tilfiningaþungt efni eins og Palestína, taka á þessu efni á mjög hlutlausan hátt. Finnst hún of þung fyrir fjórtán ára unglinga. Efnið of þungt og kröfurnar of miklar. Textin settur upp á mjög krefjandi hátt. Bókin er samt vel skrifuð og flæðir vel. Hrósar henni sem námsbók og til aflestrar. Bókagagnrýni

Nemendur

Grafísk vinna ekki fín. Hún tekur ekki vel á móti manni.

Mjög þungur texti og of langur.

Mikið efni og mikill texti á hverri síðu.

Þegar maður les verður maður að hafa sig allan við

til að ná innihaldinu.

Bókin spyr um hluti sem ekki standa í bókinni.

Ætti að vera á tungumáli barna en ekki fullorðna.

Gagnrýnandinn

Nákvæm og nýtískuleg bók ( í takt við tímann)

Tilfiningaþungt efni eins og Palestína, taka á þessu efni

á mjög hlutlausan hátt.

Finnst hún of þung fyrir fjórtán ára unglinga.

Efnið of þungt og kröfurnar of miklar.

Textin settur upp á mjög krefjandi hátt.

Bókin er samt vel skrifuð og flæðir vel.

Hrósar henni sem námsbók og til aflestrar.

Er fullkomin kennslubók til ? Útlitið hefur mikið að segja. Hún á að vera létt og ekki með þéttan texta. Góðar útskýringar og góð samantekt. Hún verður að vera vel uppsett og skiljanleg. Hún má ekki vera þung. Nemendur segja: Jóhanna Jakobsdóttir

Útlitið hefur mikið að segja.

Hún á að vera létt og ekki með þéttan texta.

Góðar útskýringar og góð samantekt.

Hún verður að vera vel uppsett og skiljanleg.

Hún má ekki vera þung.

Niðurstaða. Samvinna kennara í þverfaglegri kennslu. Búa til ársplön. Tímasetja efni (hvað þarf hvert efni mikinn tíma). Hlusta á hvað nemendur hafa að segja og taka mark á því. Láta nemendur finna að það er hlustað á þeirra tillögur. Jóhanna Jakobsdóttir

Samvinna kennara í þverfaglegri kennslu.

Búa til ársplön.

Tímasetja efni (hvað þarf hvert efni mikinn tíma).

Hlusta á hvað nemendur hafa að segja og taka mark á því.

Láta nemendur finna að það er hlustað á þeirra tillögur.

Add a comment

Related presentations

Related pages

Nemendur gagnryna namsbaekur - HubSlide

Nemendur gagnryna namsbaekur. of 10. Nemendur gagnryna namsbaekur. arteducation. Um greinina: Michaelsen, Eva. (1999). Elever vurderer læreböker. Í ...
Read more