Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

100 %
0 %
Information about Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu
Travel

Published on October 21, 2014

Author: Safetravel

Source: slideshare.net

Description

Erindi flutt á ráðstefnunni Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu er fram fór í Hörpu 16. okt. 2014. Öll notkun óheimil án leyfis höfundar, maria@saf.is

1. Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu María Guðmundsdóttir Fræðslustjóri SAF

2. Menntun og þjálfun í ferðaþjónustu •Íslensk ferðaþjónusta á krossgötum •Erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgaði um 70% á milli áranna 2010 og 2013 •Langt umfram fjölgun í nágrannalöndum okkar •Vaxtaverkir - menntun hefur ekki fylgt nægilega vel eftir en fer þó batnandi

3. Fræðslustarf SAF Afþreying Bílaleigur Ferðaskrifstofur Flug Gististaðir Hópbílar Veitingar Önnur fyrirtæki •Aukin áhersla á fræðslumál hjá SAF •Þarfagreining og aðgerðaáætlun 2006 •Menntun í samræmi við þarfir atvinnulífsins •Í mörg horn að líta – yfirgripsmikil atvinnugrein og mörg fjölbreytt og ólík störf í boði •Staða menntunar var bágborin meðal ófaglærðra ( 30-40%) 2006 en um 19% í dag •Tvær nýjar námsskrár :Færni í ferðaþjónustu I og II

4. Fræðslustarf SAF •Stjórnendanám í samstarfi við Opna háskólann í Reykjavík •Ýmis endurmenntunarnámskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í samstarfi við Endurmenntun HÍ •IÐAN fræðslusetur og MK •Leiðsögunám á Akureyri •Dyravarðanám •Starfsþjálfun í fyrirtækjum •Forystuhlutverk : starfsgreinaráð, starfsmenntasjóðir og stjórnarseta •Dagur menntunar í ferðaþjónustu •Starfsmenntaviðurkenning SAF •Samstarf í Húsi atvinnulífsins

5. Fræðslustarf SAF •Öryggishandbók fyrir veitinga- og gististaði •Gátlisti fyrir afþreyingarfyrirtæki á íslensku og ensku •Stýrispjöld um öryggismál í samstarfi við bílaleigur •Bæklingur um fræðslumál •Ný rafræn handbók væntanleg um afþreyingu á sjó og vatni •www.safetravel.is

6. Mestu vöxtur í afþreyingu í ferðaþjónustu Dæmi: Sund/náttúruböð Skoðunarferðir Dekur/heilsurækt Hvalaskoðun Hestaferðir Bátsferðir Flúðasiglingar Köfun Skipulagðar gönguferðir - Fjallaferðir Jeppaferðir Fjórhjólaferðir Ísklifur •Hvað er afþreying? Spannar vítt svið •Afþreyingarferðamennska verið í örum vexti •SAF vinna í klasasamstarfi við Iceland Tourism/ Gekon •Ljóst að formgera þarf betur möguleika fólks á að bæta við sig menntun og þekkingu er viðkemur afþreyingu •Skilgreina þarf hæfnikröfur starfa •Faghópur skilar af sér tillögum í desember

7. Klasakort ferðaþjónustunnar

8. Framboð náms - Ný gátt í undirbúningi •Menntaskólinn í Kópavogi -móðurskóli •FAS •Menntaskólinn Tröllaskaga •Háskólinn á Hólum •Háskólinn á Akureyri •Háskólinn á Bifröst/ Opni háskólinn •Háskóli Íslands •Keilir, Ásbrú •Menntun í fyrirtækjum í ferðaþjónustu •Ýmis námskeið á vegum Landsbjargar •Ný gátt um námsframboð

9. VAKINN og ný leiðbeinandi reglugerð •VAKINN •Lög um skipan ferðamála •Ný leiðbeinandi reglugerð •Kröfur um hæfni starfsmanna í afþreyingarferðum •Fyrirtæki geri áætlanir um símenntun og kröfur um menntun •Nýta betur endurmenntunarsjóði

10. Viðurkenning á námi og raunfærnimat HVAÐ ER RAUNFÆRNIMAT? Raunfærnimat er skipulagt ferli þar sem lagt er formlegt mat á þekkingu og færni einstaklings sem hann hefur aflað sér með starfsreynslu, námi, félagsstörfum og lífsreynslu. · Markmiðið er að einstaklingur fái viðurkennda raunfærni sem hann býr yfir á tilteknum tíma. •Þarf að votta og viðurkenna nám m.a. í fyrirtækjum •Viðurkenning skv. alþjóðlegum stöðlum – kröfur frá ráðuneyti •Félag fjallaleiðsögumanna http://aimg.is/ •Kröfur í VAKANUM •Raunfærnimat •Hæfnikröfur starfa og námi raðað á mismunandi þrep

11. Að lokum •VAKINN •Ný reglugerð •Fjölgun heilsársstarfa •Námskeið taki mið af þöfum ferðaþjónustunnar •Dropinn holar steininn •Ósk um samstarf og ábendingar •maria@saf.is

12. •Takk fyrir

Add a comment

Related presentations

Krishna Holidays is a well established Adventure and Tour operating company in Ris...

Learn about Fastport Passport, we offer expedited passport and visa solutions nati...

71A_Slides_Tusrismo

71A_Slides_Tusrismo

November 10, 2014

Slides sobre Turismo e Intercâmbio

Casa Batlló

Casa Batlló

June 3, 2009

Aircraft leasing is an important decision and before making such an important purc...

Private jets can be hired by companies and individuals to travel in jets in a more...

Related pages

Menntun í ferðaþjónustu á Íslandi - Ferðamálastofa

Menntun í ferðaþjónustu á Íslandi Fyrsti áfangi athugunar á þörf fyrir menntun í ferðaþjónustu ... Öryggismál Verkleg þjálfun í skóla
Read more

Íslensk ferðaþjónusta – framtíðarsýn ...

← Gagnasöfnun fyrir stefnumótun í ferðaþjónustu. ... ímynd Íslands, umhverfismál, gæða- og öryggismál, menntamál, ... Menntun: Aukin ...
Read more

MENNTUN Í FERÐAÞJÓNUSTU - Velkomin á vef Samtaka ...

MENNTUN Í FERÐAÞJÓNUSTU Friðjón Sæmundsson, skólastjóri 1.3.2007 ... Skipulag og lagasetning í ferðaþjónustu
Read more

Stefnumótun í ferðaþjónustu 2010 | Upplýsingasíða ...

Upplýsingasíða um vinnu stýrihóps við stefnumótun í íslenskri ferðaþjónustu 2010. ... Áhersla á gæða og öryggismál í menntun og ...
Read more

Upplýsingagjöf í ferðaþjónustu | Austurbrú

Upplýsingagjöf í ferðaþjónustu. Hefst 09. apríl 2016 / Egilsstaðir. ... Menntun & rannsóknir. Háskóli. Þjónusta við háskólanema; Próftaka ...
Read more

Menntun og erlent starfsfólk í ferðaþjónustu

Menntun og erlent starfsfólk í ferðaþjónustu . Höfundur: Skúli ... hvort heldur er innan ferðaþjónustu eða annarra atvinnugreina.
Read more

Leiðsögunám - Menntun.is

Ferðamálaskóli Íslands býður uppá fjölbreytt og skemmtilegt leiðsögunám fyrir þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Read more

Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu

Menntun Útgáfa Fróðleikur Fréttir Skrifstofan ; ... Október næstkomandi fer fram ráðstefnan Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu.
Read more

Fagmennska og gæði í hestaferðaþjónustu

Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu Ingibjörg Sigurðardóttir Háskólanum á Hólum Aðalfundur SAF á Akureyri 29. mars 2007
Read more