Lærðu að prjóna

75 %
25 %
Information about Lærðu að prjóna

Published on October 6, 2008

Author: arteducation

Source: slideshare.net

Description

Eftir Lilju Hauksdóttur

Takle, Tone (1999). Fra visjon til vatt -historien bak en lærerveiledning. Þetta efni er með höfundarétt sem tilheyrir “Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.5 License” Um greinina: Takle , Tone (1999). Fra visjon til vott – historien bak en lærerveiledning. Í Egill Börre Johnson (Ritstj.), Lærebokkunnskap. Innföring i sjanger og bruk (bls. 112-116). Oslo: Tano Aschehoug. 2008. Lilja Hauksd óttir

Lær meg å stikke Skrifaði b ók sem kom út árið 1999 og kallast: „ Lær meg å stikke“ (Kenndu mér að prjóna) Bókin var ætluð kennurum sem áttu að kenna grunnskólanemendum að prjóna.

Skrifaði b ók sem kom út árið 1999 og kallast:

„ Lær meg å stikke“ (Kenndu mér að prjóna)

Bókin var ætluð kennurum sem áttu að kenna grunnskólanemendum að prjóna.

Ferlið: Átti upphaflega að vera almenn fagbók fyrir börn. Mikið af menningarsögulegu efni og rík af ljósmyndum. Forlögin vildu ekki gefa hana út, of stór í sniðum. Endanleg niðursaða: Kennslubók í prjóni ætluð grunnskólunum.

Átti upphaflega að vera almenn fagbók fyrir börn.

Mikið af menningarsögulegu efni og rík af ljósmyndum.

Forlögin vildu ekki gefa hana út, of stór í sniðum.

Endanleg niðursaða: Kennslubók í prjóni ætluð grunnskólunum.

Varð að samræmast n ámskránni. Varð að samræmast n ámskránni. Nauðsynlegt að það kæmi skýrt fram hvað hver bekkur ætti að gera.

Varð að samræmast n ámskránni.

Nauðsynlegt að það kæmi skýrt fram hvað hver bekkur ætti að gera.

Ekki n óg að lesa, nauðsynlegt að horfa líka: Kom út í tengslum við sjónvarpsseríuna: „ Tvær réttar og ein röng“. Var sjónrænt ferðalag inn í prjónaheiminn. Bókin var einföld og full af ráðum og verkefnum. Átti að ná til nemendanna í gegnum kennarann.

Kom út í tengslum við sjónvarpsseríuna:

„ Tvær réttar og ein röng“.

Var sjónrænt ferðalag inn í prjónaheiminn.

Bókin var einföld og full af ráðum og verkefnum.

Átti að ná til nemendanna í gegnum kennarann.

Kennslub ók fyrir námskrá ársins 1997. Kennslub ók sem passaði inn í ramma námsrárinnar. Námskráin allt of víð og óljós. Kom ekki fram hvernig orðin í námskránni ættu að breytast í athafnir.

Kennslub ók sem passaði inn í ramma námsrárinnar.

Námskráin allt of víð og óljós.

Kom ekki fram hvernig orðin í námskránni ættu að breytast í athafnir.

Inngangurinn. „ Nemendur eiga að þr óa með sér sjálfstæði og séreinkenni, öðlast skilning á menningararfinum, þróa færni, sköpunargleði, athugunarhæfileika og öðlast fagurfræðilega tilfinningu í gegnum praktýska vinnu“

„ Nemendur eiga að þr óa með sér sjálfstæði og séreinkenni, öðlast skilning á menningararfinum, þróa færni, sköpunargleði, athugunarhæfileika og öðlast fagurfræðilega tilfinningu í gegnum praktýska vinnu“

Niðurstaða: Allt of krefjandi og ómögulegt að fara eftir henni. Of frjálsleg, lítil áhersla lögð á grunninn. Ef nemendur eiga að læra brot af öllu í námskránni verður kennslan aðeins yfirborðsleg nálgun. Leiðir til þess að nemendur fá mjög lélega reynslu af þessum fögum.

Allt of krefjandi og ómögulegt að fara eftir henni.

Of frjálsleg, lítil áhersla lögð á grunninn.

Ef nemendur eiga að læra brot af öllu í námskránni verður kennslan aðeins yfirborðsleg nálgun.

Leiðir til þess að nemendur fá mjög lélega reynslu af þessum fögum.

N óg komið af frelsinu. Ekki n óg að kenna nemendum að prjóna slétt og snúið í ferhyrning og gefa þeim svo frelsi. Þau hafa ekki lært nóg til að skilja tilganginn með prjónatækninni. Bitar oft á meðal nemandanum sem er ekki svo skapandi. Of mikil áhersla lögð á það að vera skapandi.

Ekki n óg að kenna nemendum að prjóna slétt og snúið í ferhyrning og gefa þeim svo frelsi.

Þau hafa ekki lært nóg til að skilja tilganginn með prjónatækninni.

Bitar oft á meðal nemandanum sem er ekki svo skapandi.

Of mikil áhersla lögð á það að vera skapandi.

G óður grunnur. Mikilvægt að nemendurnir f ái góða grunntækniþekkingu svo þau geti farið að byrja að vinna út frá eigin hugmyndum. Ef grunntæknina vantar er erfitt fyrir nemandann að uppgvötva að þetta hafi einhverja aðra þýðingu en að bara gera eitthvað í höndunum. Skortur á tíma til að dýpka lærdóminn getur valdið því að áhuginn á þessum greinum minkar með komandi kynslóðum, þær missa áhugann og fatta ekki að hægt er að ganga lengra og gera eitthvað skapandi. Verkefnin þurfa að vera konkret og hafa einhvern tilgang fyrir nemandann.

Mikilvægt að nemendurnir f ái góða grunntækniþekkingu svo þau geti farið að byrja að vinna út frá eigin hugmyndum.

Ef grunntæknina vantar er erfitt fyrir nemandann að uppgvötva að þetta hafi einhverja aðra þýðingu en að bara gera eitthvað í höndunum.

Skortur á tíma til að dýpka lærdóminn getur valdið því að áhuginn á þessum greinum minkar með komandi kynslóðum, þær missa áhugann og fatta ekki að hægt er að ganga lengra og gera eitthvað skapandi.

Verkefnin þurfa að vera konkret og hafa einhvern tilgang fyrir nemandann.

Leiðarv ísirinn í listasafninu. Ef t íminn er naumur er mun mikilvægara að fá góða leiðögn frá fagfólki um þær listaperlur sem skipta mestu máli í stað þess að ráfa um í blindni um safnið og missa af aðalatriðunum.

Ef t íminn er naumur er mun mikilvægara að fá góða leiðögn frá fagfólki um þær listaperlur sem skipta mestu máli í stað þess að ráfa um í blindni um safnið og missa af aðalatriðunum.

Add a comment

Related pages

Lærðu að prjóna tvöfaldan kaðal - YouTube

Lærðu að prjóna tvöfaldan kaðal ... 6 mismunandi aðferðir við að prjóna brugðna lykkju. Tína kennir. - Duration: 7:57.
Read more

Kennt að prjóna - YouTube

Kennt að prjóna Andri Snær Stefánsson. ... Lærðu að prjóna fyrstu skrefin - Duration: 12:32. by Grunnskólinn á Þingeyri 427 views.
Read more

Prjónakennsluvefur Arndísar - Zimbra Web Client Log In

Þegar byrjað er á því að prjóna sokka, vettlinga og peysur þarf að læra að prjóna brugninga eða stroff. Þeir sem komnir ...
Read more

Lærðu að prjóna lopapeysu - Ístex - íslenskur ...

Prjónanámskeið ˚Lærðu að prjóna lopapeysu ˝ Á námskeiðinu er prjónuð barnapeysa. Það er einu sinni í viku, 3 tímar í senn í alls 4 skipti.
Read more

Vísindavefurinn: Hvenær lærðu Íslendingar að prjóna ...

Hvenær lærðu Íslendingar að prjóna og af hverjum? Fallegir íslenskir prjónavettlingar. Eftir því sem best er vitað hefur prjón borist til ...
Read more

Lærðu að prjóna lopapeysu - DVD

Nýr prjónadiskur frá Röggu Eiríks um lopapeysuprjón frá a til ö. Diskurinn er á tveimur tungumálum og er stútfullur af upplýsingum um tækni og ...
Read more

Bangsagalli allt í einum - Prjónakennsluvefur Arndísar

Með prjóna nr. 3 með réttuna að og aðallit, takið upp 85/93/101 slétta lykkju hægra megin frá hettu og niður úr, prjónið stroff 3 umferðir 1 ...
Read more

Lærðu að prjóna og hekla hjá Tínu | Kvennablaðið

Nú er um að gera að næra líkama og sál, undirbúa sig fyrir vorið sem fyrr eða síðar lætur kræla á sér. Í skammdeginu er fínt að skella í ...
Read more

Prjón - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Ýmsar tegundir eru til af prjónum, þannig að oft getur verið erfitt að velja hvað á að nota. Hægt er að kaupa prjóna úr mismunandi málmi ...
Read more